Hér eru birtar upptökur frá Útspilum Samspils 2018. Upptökur eru klipptar til að stytta þær og gera aðgengilegri. Aðeins ónauðsynleg atriði eru klippt út, t.d. kaffipásur, pásur vegna tæknivinnslu og þess háttar. Upptökur af Útspilum eru einnig aðgengilegar á YouTube síðu Menntamiðju.
Útspil 1: 7. & 14. nóvember, 2018
(Ath: sama Útspil var endurtekið. Þessi upptaka er frá seinna skiptinu þar sem sú upptaka þótti aðgengilegri.)
Glærur sem voru notaðar fyrir fyrsta Útspil:
Útspil 2: 28. nóvember, 2018
Ath. að vegna lengdar er upptökunni skipt í þrjá hluta:
- Sigurjón Mýrdal – Starfsþróunarkerfið
- Tryggvi Thayer – Framtíð tækni og menntun fyrir alla
- Edda Óskarsdóttir – Menntun fyrir alla og altækn hönnun náms (Universal design for learning)
Sigurjón Mýrdal – Starfsþróunarkerfið
Tryggvi Thayer – Framtíð tækni og menntun fyrir alla
Edda Óskarsdóttir – Menntun fyrir alla og altæk hönnun náms (lýkur með samantekt)