Twitter fyrir byrjendur

 

Twitter: Samfélagsmiðill fyrir samskipti og tengslanet.

Í Samspili 2018 notum við umræðumerkin (hashtag) #samspil2018 og #menntaspjall.

 

  1. Skráning á Twitter: Hvernig skrái ég mig sem nýjan notanda?

2. Fyrsta tístið

3. Tengslanetið á Twitter: Hvernig finn ég aðra og tengist þeim?

4. Tístað með notendanöfnum: Að nota @-merkið til að ná athygli annarra

5. Umræður á Twitter: Að nota notendanöfn og umræðumerki (hashtag) til að taka þátt í umræðum með öðrum