Litlar norrænar fagbækur atlantbib.org
Rafbókaverkefni þar sem nemendur og kennarar frá Norðurlöndunum skrifa fagbækur í opnum aðgangi. Bækurnar fjalla um það sem er líkt og ólíkt á Norðurlöndunum í tengslum við sögu, landafræði, tungumál og menningu. Nemendur eru með í að rannsaka, skrifa, þýða og talsetja bækurnar áður en þær eru gefnar út. Verkefnið er opið öllum, þannig að allir skólar geta skrifað og þýtt bækur og sett á heimasíðuna.
Report Story
4 Comments