Vafrakökur (e. cookies) á vefum Menntamiðju
Menntamiðja notar vafrakökur til þess að greiða fyrir aðgengi að vefsíðum og tryggja öryggi notenda. Menntamiðja safnar aldrei persónuupplýsingum, nema sem þurfa fyrir innskráningu notenda, og notar slíkar upplýsingar aldrei til markaðssetningar né til auglýsinga.
Tilgangur vafrakaka Menntamiðju
Vafrakökur eru textaskrár sem eru geymdar í samskiptatækjum notenda og sendar til vefþjóna þegar vefir eru heimsóttir. Á vefsíðum Menntamiðju eru vafrakökur notaðar til þess að auðkenna vafra svo unnt sé að aðlaga vefsíður að honum, til að telja og tímasetja heimsóknir o.fl. Á vefjum Menntamiðju sem krefjast innskráningar notenda eru vafrakökur notaðar í öryggisskyni til að varðveita og vernda innskráningu notenda á meðan vefir eru notaðir.
Vafrakökur frá þriðju aðilum
Menntamiðja notar vafrakökur frá þjónustufyrirtækjum, t.d. WordPress og Facebook, á vefsíðum sínum. Þessar vafrakökur gera okkur kleift að fylgjast með umferð og betrumbæta þjónustu á vefum okkar. Þjónustufyrirtæki kunna að geta notfært sér upplýsingar úr vafrakökum í sinni starfsemi.
Lokað á vafrakökur
Notendur geta lokað á vafrakökur með stillingum í vafra sínum. Í flestum vöfrum eru að finna leiðbeiningar um hvernig slökkt er á þeim.
Frekari upplýsingar um vafrakökur eru að finna á www.aboutcookies.org.uk