Af hverju blogga menntabloggarar – Fjórir bloggarar segja frá
Hér segja fjórir íslenskir menntabloggarar: Tryggvi Thayer, Anna María K. Þorkelsdóttir, Fjóla Þorvaldsdóttir og Ingileif Ástvaldsdóttir; frá því hvað fær þá til að blogga um menntamál og fleira. Athugið að um er að ræða myndasafn – smellið í hornið efst til hægri til að sjá lista yfir öll myndskeiðin.
Leave Your Comment