Sérfræðingskápan: hlutverkaleikir í kennslu

Ása Helga Ragnarsdóttir, aðjunkt við Menntavísindasvið HÍ, hefur verið að þróa áhugaverðar leiðir til að nota leiklist með nemendum til að koma betur til móts við þarfir þeirra. Í samstarfi við Hákon Sæberg Björnsson, sem lauk M.Ed. námi við sviðið 2017 (sjá lokaritgerð Hákons hér), hefur Ása kynnt reynslu kennara af aðferðinni sem hefur vakið verðskuldaða athygli.

Smellið hér til að sjá upptöku frá einni kynningu.

 

 

Leave Your Comment