Hvernig virkar Deilitorg Samspils 2018?

Nú hefur Deilitorg Samspils 2018 verið sett á vefinn. Deilitorgið er vefur þar sem þátttakendur geta deilt með öðrum verkefnum eða tólum sem gagnast í námi og kennslu. Til að fara á Deilitorgið smellið á tengilinn efst á vefsíðu Samspils 2018, eða smellið hér.

Hér fyrir neðan er stutt mynd sem sýnir hvernig þú notar Deilitorgið.

Leave Your Comment