#12dagatwitter: Starfsþróun kennara leikjavædd!

Í byrjun desember deildi Sif Sindradóttir (@SSindradottir) leik á Twitter sem heitir #12dagatwitter þar sem kennarar eru hvattir til að deila áhugaverðu efni fram að jólum. Margir hafa tekið þessu vel og er margt gagnlegt að finna meðal þess sem hefur verið deilt. Hér fyrir neðan birtast nýjustu og vinsælustu tístin. Til að sjá meira farið á Twitter-síðu leiksins: #12dagatwitter. Fyrir neðan tístin eru svo meira um þennan áhugaverða leik.

[fetch_tweets id=“321″]

 

Hvað er #12dagatwitter?

Sif segir frá því í upphaflega tísti sínu þar sem hún kynnti leikinn að hún hefði séð hann á ensku hjá @tamaraletter. Sif ákvað svo sjálf að þýða og staðfæra leikinn og birti þessar leiðbeiningar, þ.e.a. þátttakendur tísta eins og beðið er um í hverjum reit:

Væri ekki hægt að gera eitthvað sniðugt úr þessu með nemendum líka?

Leave Your Comment