Hér eru birtar upptökur frá vefmálstofum Samspils 2018. Upptökur eru klipptar til að stytta þær og gera aðgengilegri. Aðeins ónauðsynleg atriði eru klippt út, t.d. kaffipásur, pásur vegna tæknivinnslu og þess háttar. Upptökur af vefmálstofum eru einnig aðgengilegar á YouTube síðu Menntamiðju. Vefmálstofur eru í tveimur hlutum – fyrst er upptekið innlegg og svo upptaka af vefmálstofu sem fór fram í rauntíma.
Vefmálstofa 1: 15. nóvember, 2018
Tölvuleikir og menntun – Skúlína Hlíf Kjartansdóttir
Ath. að ætlunin var að kynna nýjan Norrænan vef um tölvuleiki og menntun en hann reyndist ekki aðgengilegur meðan á vefmálstofunni stóð. Við hvetjum alla til að heimsækja vefinn sem er núna kominn í lag og kynna sér hann: https://nordic-dgbl.com. Þar er nú þegar töluvert af efni sem ætti að nýtast kennurum.
Innlegg
Vefmálstofa
Vefmálstofa 2: 10. janúar, 2019
Snillismiðjur og kennsla fjölbreyttra nemendahópa – Engilbert Imsland
Innlegg
Vefmálstofa
Sjáið einnig gagnlegu Pinterest síðu Engilberts sem hann sýndi í vefmálstofunni: https://www.pinterest.com/engilberti/
Vefmálstofa 3: 24. nóvember, 2018
Samfélagsleg nýsköpun í skólastarfi – Tryggvi Thayer