4 Comments

  • Vonandi eigið þið einhverntíman eftir að bæta við verkefnum á síðu atlantbib.org
    Ég hefði vilja hafa fallega forsíðumynd en kemst ekki aftur inn til að bæta um betur.
    Getur einhver ráðlagt mér 🙂

  • Ég hef svolítið mikil völd í þessu kerfi. Sendu mér myndina sem þú vilt láta fylgja í tölvupósti og ég skal setja hana inn. Kíkjum svo betur á hvað er hægt að gera í kerfinu næstu daga.

  • Til að búa til verkefni þarf að hafa samband við Stefan á netfangið: info@atlantbib.org
    Hægt er að nota síðuna á margvíslegan hátt í tenglsum við nám um Norðurlöndin og í tungumálakennslu.

  • Takk fyrir myndina Tryggvi. Og takk fyrir frekari lýsingu á notkun síðunnar “Litlar norrænar fagbækur” Margrét Þóra.

Leave Your Comment